Microsoft 365
Microsoft 365 sem var með heitið Office 365 er það umhverfi sem flest fyrirtæki eru að nota fyrir póstinn (Outlook), fjarvinnu og spjall (Teams) og geymslu á skjölum (Sharepoint).
Við aðstoðum fyrirtæki að nota þessi tól á skilvirkari hátt fyrir starfsmenn og byggja upp ferla.

Teams
-
Er búið að stofna of mörg Team en þeim fækkar ekkert?
-
Vita starfsmenn hvenær á að stofna Team eða Channel?
-
Vantar að takmarka aðgang á hverjir geta stofnað Team eða Channel?
-
Er yfirsýn nægilega góð fyrir hverjir eru í hvaða Team?
-
Vantar þekkingu á hvaða lausnir falla inn á Channel t.d. Planner, Whiteboard os.frv.
-
Er aðgengi að hópum sem búið er að loka ábótavant?
Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir að koma skipulagi á Microsoft Teams með réttu vinnulagi og lausnum sem við höfum þróað og falla beint inn í Office 365 og Teams.

Microsoft 365 og Saga 365 í Teams
-
Upplifun starfsmanna að lausnirnar séu hluti af Teams
-
Lausnir sem við höfum þróað einfalda og veita betri yfirsýn yfir verkefni
-
Stýring verður notendavænni og skilvirkari
-
Nánari flokkun á og skilgreining á skjölum
-
Hægt er að setja saman mismunandi lausnir eftir hvaða þörf er til staða

Mála- og SkjalaSaga
-
Málakerfi í Teams auk þess að öll skjöl eru skjöluð sem eru vistuð inn á Teams eða Channels í Teams
-
Teams og Channels eru skilgreindar út frá lýsigögnum
-
Skjölum er skilað til þjóðskjalasafns
-
Skilgreint er hvað á að skjalast og hvað ekki
-
Vinnusvæði gagna er einnig skjalasvæði
-
File explorer (gulu möppurnar) er hægt að vista skjöl sem fá sjálkrafa lýsigögn
.png)
Hópasaga
-
Kemur skipulagi á Team og Channel í Teams
-
Aðgangsstýringar hverjir geta stofnað
-
Heiti á Teams eru skipulögð
-
Aðgengi að lokuðum Team hópum á notendavænan hátt
.png)
SamningaSaga
-
Utanumhald á samningum í Teams
-
Flokkanir á samningum
-
Dagsetningar og áminningar
-
Ábyrgðaraðilar
-
Rafrænar undirskriftir
-
Aðgangsstýringar á samningum

TímaSaga
-
Skráning á tímum í síma eða á Teams
-
Yfirsýn yfir tíma á verkefni fyrir starfsmenn
-
Tenging við verkefni í Teams
-
Mælaborð í Teams fyrir stjórnendur
.png)