top of page

CRM og TEAMS

Við sérhæfum okkur í innleiðingu á Dynamics 365 CRM og Teams

Hvaða verkefni leysum við hjá Sögu?

Saga CRM er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu á Microsoft 365.

CRM, Teams og Sharepoint eru lausnirnar sem við aukum skilvirkni ferla og byggjum upp stafræna vegferð

Skjalaskil fyrir stofnanir og sveitarfélög með Teams og CRM til Þjóðskjalasafn Íslands


Við höfum byggt upp reynslu á þeim 50 innleiðingum á CRM fyrir fyrirtæki og stofnanir. Aðlögum CRM eftir þörfum okkar viðskiptavina auk þess að veita ráðgjöf í aðferðafræði og ferlum

 

Þróum lausnir í Teams sem styrkja notkun starfsmanna með því að straumlínulaga vinnulag og setja upp skipulag á heildauppsetningu Teams

Við veitum ráðgjöf í Dynamics 365 leyfismálum. Verð leyfa geta munað töluvert eftir því hvaða leið er valinn út frá þeim þörfum sem fyrirtæki hafa

Markmið okkar er að aðstoða okkar viðskiptavini að auka skilvirkni, veita betri þjónustu og auka sölu til sinna viðskiptavina

Hvað gerum við hjá Sögu CRM?

Saga CRM er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu á Microsoft Dynamics 365 / CRM í Office 365 umhverfinu með áherslu á CRM, Sharepoint og Teams

Skjalaskil fyrir stofnanir og sveitarfélög með því að nýta það umvherfi sem starfsmenn eru vanir að vinna í eins og Outlook, Teams, Sharepoint og CRM ef það á við. Afhending á gögnum til Þjóðskjalasafn Íslands. Erum með stofnanir sem hafa fengið samþykki hjá Þjóðskjalasafni Íslands.


Við höfum mikla reynslu á innleiðingum á Microsoft CRM fyrir um 50 fyrirtæki sem við höfum innleitt fyrir eða yfir 2500 notendur. Reynsla í CRM með okkar viðskiptavinum hefur byggt upp þekkingu, hvað á að varast og hvað á að leggja áherslu á. Vinnulag starfsmanna gegnir mjög miklu máli til að ná árangri.

Við veitum ráðgjöf í Dynamics 365 leyfismálum. Verð leyfa geta munað töluvert eftir því hvaða leið er valinn út frá þeim þörfum sem fyrirtæki hafa.

Markmið okkar er að aðstoða okkar viðskiptavini að auka skilvirkni, veita betri þjónustu og auka sölu í þeim tilvikum sem við á.

Microsoft Dynanmics CRM - Ávinningur notenda

Eye.png

Þekkja viðskiptavininn

 • 360° sýn, yfirsýn yfir viðskiptavini, virðisgreiningu, atvinnuflokkun o.fl.

 • Öll samskipti, erindi, sölutækifæri eða verkefni tengjast viðskiptavinum

 • Yfirsýn yfir hvaða vörur/þjónustur viðkomandi er með

 • Samningastjórnun, Viðveruskráning og fl.

Tick.png

Skjöl

 • Tengja viðhengi pósta inn í Sharepoint

 • Skjöl í Teams, File explorer(gula mappan) og CRM er tengt saman

 • Verkefnaskjöl í verkefnum stofna rásir sjálfvirkt í Teams

 • Innri ferli afhendingar eða sölu eru myndræn og sýna skýra stöðu mála

 • Tékklistar til að staðla þjónustu og auka samræmi milli starfsmanna

Search.png

Rekjanleiki

 • Geta rakið erindi/sölutækifæri eða verkefni til baka, hver gerði hvað

 • Geta fylgt málum eftir milli sviða

 • Auðvelt að sjá hver er með boltann

Dashboard.png

Yfirsýn í mælaborðum

 • Yfirsýn yfir fjölda erinda/sölutækifæra og verkefna

 • Hver er ábyrgðaraðili

 • Yfirmenn hafa yfirsýn yfir einingar og geta miðlað árangri

 • Markmiðasetning sett fram á skýran hátt

Calendar.png

Skipulag

 • Mitt mælaborð - Með yfirsýn á þau mál sem tilheyra mér

 • To do listi - Task tengist milli Outlook og CRM

 • Viðskiptaáætlanir - Lágmarks snertingar við viðskiptavini

Link.png

Allt á sama stað

 • Tengja saman Microsoft 365 kerfin saman í gegnum Teams

 • Tenging við Sharepoint

 • Tenging við fjárhagskerfi

Hluti af innleiðingum á CRM og Microsoft 365

lín.png
Miðstöð.png
a4.png
eimskip.png
Consello loogo.png
Johan Rönning.png
kvika.png
naust marine.png
advania.png
Austurbru logo.png
Íslandsstofa.png
Hey.png
bm_vallá.png
lotus.png
SS_logo.png
átvr.png
Incentive Travel Logo Trans.png
bottom of page