Dynamics CRM
CRM stendur fyrir Customer Relationship Management eða stjórnun viðskiptatengsla. Dynamics 365 er skýjalausn sem fellur inn í Microsoft 365.
Fyrirtæki sem eru með Microsoft 365 sem heldur utan um Outlook, Word, Excel, PowerPoint og fleiri lausnir þurfa að bæta inn í það umhverfi Dynamics CRM sem er samskiptakerfi sem heldur utan um viðskiptavini ásamt samskiptum, erindum, ferlum og skjölum.

SALA
-
Söluferli í CRM miðast við að hafa skilgreint ferli í sölu þar sem aðilar vinna á svipaðan hátt og fylgja söluferli með gátlistum
-
Yfirsýn yfir sölupípu, hverjir eru með hvaða sölu auk þess að sjá hverju hefur söludeildin náð í nýjum sölum og hverju tapað
-
Markmiðsetning ásamt réttu vinnulagi hjálpar söludeildum að ná settum markmiðum
.png)
ÞJÓNUSTA
-
Utanumhald á ölllum beiðnum sem berast fyrirtækinu þar sem þú eru flokkuð
-
Rekjanleiki á erindum hverjir eru með boltann og hverjir hafa verið að vinna áður
-
Yfirsýn fyrir stjórnendur hvað þjónusta tekur langan tíma, fjöldi erinda, hversu gömul eru þau erindi sem ekki er lokið og svo frv.
-
Ábendingar/kvartanir haldið utan um ásamt úrlausn fyrir viðskiptavini
-
Tengingar við önnur kerfi sem eykur sjálfvirkni afgreiðslu
.png)
MARKAÐSMÁL
-
Markhópar í CRM gefur tækifæri á að sækja á markaðinn með nokkrum leiðum
-
Setja upp símtalaherferð eða senda út markpósta á skilgreindan hóp sem haldið er utan um í CRM
.png)