Dynamics CRM

CRM stendur fyrir Customer Relationship Management eða stjórnun viðskiptatengsla. Dynamics 365 er skýjalausn sem fellur inn í Office 365 frá Microsoft.

Fyrirtæki sem eru með Office 365 sem heldur utan um Outlook, Word, Excel, PowerPoint og fleiri lausnir þurfa að bæta inn í það umhverfi Dynamics CRM ef áætlun er að halda utan um viðskiptavini ásamt samskiptum, ferlum og skjölum í Dynamics CRM

SALA

Söluferli í CRM miðast við að hafa skilgreint ferli í sölu þar sem aðilar vinna á svipaðan hátt og fylgja ferli með gátlistum.

Yfirsýn yfir sölupípu, hverjir eru með hvaða sölumál auk þess að sjá hvað höfum við unnið og hverju tapað.

Markmið sett fram og farið yfir á vikulegum fundum þar sem sala fer yfir sölumálin sín  

computer2 (Dashboard).png

ÞJÓNUSTA

Þegar viðskiptavinur biður um þjónustu þá eru erindi stofnuð og málum fylgt eftir. Rekjanleiki á því hver er með boltann og hverjir hafa komið að málunum auk þess að sýna í yfirsýn fjölda erinda, afgreiðslutíma og tegundir. Ábendingar frá viðskiptavinum eru einnig flokkaðar og úrlausnir skilgreindar til að gefa  betri yfirsýn yfir reksturinn.

computer2 (Cases).png

MARKAÐSMÁL

Markhópar í CRM gefur tækifæri á að sækja á markaðinn með nokkrum leiðum. Setja upp símtalaherferð eða senda út markpósta á skilgreindan hóp sem búin er til í CRM.  Til er markaðslausn sem gefur tækifæri á að fá mun meiri upplýsingar og möguleika í markpóstasendingum.

computer2 (Marketing).png